Þessi sæti bangsi má setja í örbylgjuofn í um 1 - 2 mín ( fer eftir örbylgjuofnum sjá leiðbeiningar) og hita eins og hitapoka. Hann eru frábærir næturvinir barnanna á köldum vetrarkvöldum, en í þeim er dauf lavenderlykt sem hefur róandi áhrif fyrir svefninn.
Börnin ættu að sofa vært með þessa vini hjá sér.
Mömmur og pabbar mega líka alveg fá þá lánaða og hlýja sér þegar kalt er úti ;-)
Pokinn er fylltur með hreinsuðum hrísgrjónum og lavendrjurt.
Hæð um 32,5 cm.
Quick Facts:
British Safety Standard BS 8433:2004
European Toy Safety Standard EN71-1/2/3
American Toy Safety Standard ASTM-f963
NB Toys/2016/060