Krúttlegt letidýr - skautahlífar
Krúttlegar skauthlífar frá Jerry's Skating World sem eru Letidýr með eyrnaskjól. Þessar skemmtilegu Skautahlífar eru úr mjúku efni, með handklæðaefni að innan sem heldur blöðunum þurrum. Nauðsynlegt er að setja skautanna í mjúkahlíf eftir æfingar til að halda blöðunum þurrum og koma þannig í veg fyrir ryð á þeim.
Helstu upplýsingar:
- Framleiðandi: Jerry's Skating World
- Efni: Mjúkt efni með bómullar efnið að innan.
- Hönnun: Sætt letidýr með eyrnaskjól
- Stærð: Ein stærð
- Verndar blöðin fyrir ryð og skemmdum
- Skemmtilegar og praktískar
Pöntun og sending:
- 14 daga skilaréttur
- Netfang: pantanir@pollyanna.is
- Sími: 419 3535