Yfirlit
FJØRD Original hentar einstaklingsskauturum sem eru að æfa einföld og fyrstu tvöföld stökk og einnig synchro skauturum. Blöðin eru örlítið mjórri en sambærileg módel (t.d. Coronation Ace/Ultima Legacy), sem eykur “bit” í ísinn og bætir rennsli. Yfirborðið er ókrómað, polerað ryðfrítt stál.Fyrir hvaða stig?