Sippuband með PVC snúru - plast hald
Sippubandið er hannað fyrir þá sem vilja gott band sem hentar vel í þol og snerpu æfingar. Bandið er afar sterkbyggt og þú getur sippað með því á nánast hvaða yfirborði sem er.
Auðvelt er að stytta bandið en það kemur 2,8 m langt svo það hentar öllum sem eru 1.98m á hæð eða lægri. Böndin eru með snap/lock festingum sem auðvelt er að færa til og stytta þannig bandið.
---------
Handle :12.5cm, Rope: 2.8m Adjustable
Sippubandið er hannað fyrir þá sem vilja gott band sem hentar vel í þol og snerpu æfingar. Bandið er afar sterkbyggt og þú getur sippað með því á nánast hvaða yfirborði sem er.
Auðvelt er að stytta bandið en það kemur 2,8 m langt svo það hentar öllum sem eru 1.98m á hæð eða lægri. Böndin eru með snap/lock festingum sem auðvelt er að færa til og stytta þannig bandið.
---------
Handle :12.5cm, Rope: 2.8m Adjustable
Vörur skoðaðar nýlega
Póstlistinn okkar
Skráðu þig á póstlistan okkar og fáðu fréttir af nýjum vörum og tilboðum.
Upplýsingar
Um okkur
Hjá okkur færðu flest fyrir fimleika og ballett, listskauta og íshokkí. Þú finnur líka mikið úrval af vörum með flestum vinsælustu Disney og Marvel teiknimyndafígúrunum að ógleymdu öllu fallegu hárskrautinu.
Kiktu við í verslun okkar að Smiðjuvegi 74, gulri götu.