Ocean Drift fimleikabolur – Destira
Fallegur og vandaður fimleikabolur – svartur með litríkum einhyrningum sem glitra. Þetta er takmarkað magn og því frábær valkostur fyrir þær sem vilja eitthvað sérstakt.
✨ Takmarkað upplag: 1–3 í hverri stærð (getur selst upp hratt).
💎 Úrvalsgæði: mjúkt, létt og teygjanlegt efni sem hentar vel í æfingar.
Helstu eiginleikar
- “Perfect Tank” snið – hannað fyrir þægindi og góða hreyfigetu.
- 4-way stretch – endingargott og hágæða teygjuefni, létt og mjög andandi.
- Sléttar saumar sem draga úr ertingu.
- Glimmer– gefur extra glans og “wow” á æfingum.
- Matching scrunchie fylgir.
Stærðarráð (smella hér)
Destira er almennt í réttri stærð. Gott viðmið er sú stærð sem barnið notar í venjulegum fötum. Ef barnið er á milli stærða, mælum við með að miða við torso / yfirbol mælingu (hún skiptir mestu máli) og velja þá stærð sem passar best – eða taka stærri fyrir smá aukarými.
Umhirða (Smella hér)
Þar sem bolurinn er með glimmer þarf hann aðeins meiri mildi: handþvottur á röngunni í köldu vatni með mildu þvottaefni og hengja til þerris. Forðastu mýkingarefni, klór og strau.
Gott að vita: Takmarkað magn – ef þú sérð réttu stærðina til, þá er sniðugt að tryggja hana.
Stærðartafla – Leotards (cm)
Allar mælingar eru í sentímetrum (cm) (umbreytt úr tommum; 1″ = 2,54 cm).
Á milli stærða? Miðaðu helst við torso / yfirbol og veldu þá stærð sem passar best – eða taktu stærri.
| Flokkur | Stærð | Brjóst (cm) | Mitti (cm) | Mjaðmir (cm) | Torso / Yfirbolur (cm) |
|---|---|---|---|---|---|
| Stelpur | Child XXS (3T) | 50,8 – 55,9 | 43,2 – 45,7 | 48,3 – 53,3 | 96,5 – 101,6 |
| Stelpur | Child XS (5) | 55,9 – 61,0 | 48,3 – 53,3 | 50,8 – 55,9 | 101,6 – 109,2 |
| Stelpur | Child S (6) | 61,0 – 66,0 | 50,8 – 55,9 | 55,9 – 58,4 | 109,2 – 114,3 |
| Stelpur | Child M (8) | 63,5 – 68,6 | 53,3 – 58,4 | 58,4 – 63,5 | 114,3 – 119,4 |
| Stelpur | Child L (10) | 68,6 – 71,1 | 55,9 – 61,0 | 63,5 – 68,6 | 119,4 – 124,5 |
| Stelpur | Child XL (12) | 68,6 – 73,7 | 55,9 – 61,0 | 68,6 – 73,7 | 127,0 – 132,1 |
| Konur | Adult XS | 73,7 – 78,7 | 58,4 – 63,5 | 71,1 – 76,2 | 132,1 – 137,2 |
| Konur | Adult S | 76,2 – 81,3 | 61,0 – 66,0 | 76,2 – 81,3 | 137,2 – 139,7 |
| Konur | Adult M | 81,3 – 83,8 | 63,5 – 68,6 | 78,7 – 83,8 | 142,2 – 144,8 |
| Konur | Adult L | 83,8 – 86,4 | 66,0 – 71,1 | 83,8 – 86,4 | 144,8 – 149,9 |
| Konur | Adult XL (12)* | 86,4 – 91,4 | 66,0 – 73,7 | 86,4 – 88,9 | 149,9 – 155,0 |
Sjá ermalengdir (cm)
| Flokkur | Stærð | Ermi (cm) | 3/4 ermi (cm) |
|---|---|---|---|
| Stelpur | Child XXS (3T) | 34,3 | 22,9 |
| Stelpur | Child XS (5) | 38,1 | 26,7 |
| Stelpur | Child S (6) | 41,9 | 30,5 |
| Stelpur | Child M (8) | 45,7 | 34,3 |
| Stelpur | Child L (10) | 49,5 | 36,2 |
| Stelpur | Child XL (12) | 51,4 | 38,1 |
| Konur | Adult XS (0–2) | 53,3 | 39,4 |
| Konur | Adult S (3–4) | 55,2 | 41,3 |
| Konur | Adult M (5–6) | 57,2 | 43,2 |
| Konur | Adult L (8–10) | 58,4 | 44,5 |
| Konur | Adult XL (12)* | 58,4 | 44,5 |
Hvernig á að mæla: Brjóst = víðasta ummál yfir brjóstkassa • Mitti = mjóasti staður • Mjaðmir = víðasti staður • Torso = frá annarri öxl, niður milli fóta og upp á öxl aftur.
*Stjörnumerkt stærð er eins og hún kemur frá framleiðanda.





